Málastaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 1. janúar 2021. Málahali aldrei styttri í lok árs.
Á árinu 2020 bárust úrskurðarnefndinni 141 kærumál (5% aukning frá 2019), en 180 var lokið (9% aukning frá 2020). Á árinu voru kveðnir upp 151 úrskurðir (8% aukning frá 2019)…