Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála er skipuð í samræmi við 2. gr laga nr. 130/2011. Formaður og varaformaður nefndarinnar eru skipaðir af ráðherra til fimm ára án tilnefningar og hafa störfin að aðalstarfi. Aðrir nefndarmenn, sem skulu hafa sérþekkingu eftir því sem tilgreint er í lagaákvæðinu, eru skipaðir til fjögurra ára í senn að tilnefningu Hæstaréttar. Sérfróðir nefndarmenn voru nýverið skipaðir að nýju og má finna núverandi skipun nefndarinnar HÉR