Staða að loknum öðrum ársfjórðungi 2022
Á öðrum ársfjórðungi 2022 barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála 40 kærur. Á sama tíma voru 39 kærumálum lokið og 27 úrskurðir kveðnir upp, þar af 21 efnisúrskurður. Í lok ársfjórðungsins…