Athugið að afgreiðslan er lokuð frá hádegi á þorláksmessu og milli jóla og nýárs. Kærur og gögn eru móttekin á netfangið uua@uua.is og í póstkassa í anddyri. Starfsfólk uua
Á öðrum ársfjórðungi 2022 barst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála 40 kærur. Á sama tíma voru 39 kærumálum lokið og 27 úrskurðir kveðnir upp, þar af 21 efnisúrskurður. Í lok ársfjórðungsins…
Málastaða nefndarinnar eftir fyrsta ársfjórðung 2022
Í upphafi ársins 2022 voru 48 kærumálum ólokið en 44 í upphafi árs 2021. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 bárust úrskurðarnefndinni 26 kærumál en 32 málum var lokið á…