Ársyfirlit vegna ársins 2022
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála starfar á grundvelli samnefndra laga nr. 130/2011 og er sjálfstæð í störfum sínum. Hlutverk hennar er að úrskurða í kærumálum vegna stjórnvaldsákvarðana og ágreiningsmálum vegna annarra…