Málastaða nefndarinnar eftir fyrsta ársfjórðung 2022
Í upphafi ársins 2022 voru 48 kærumálum ólokið en 44 í upphafi árs 2021. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 bárust úrskurðarnefndinni 26 kærumál en 32 málum var lokið á…
Góð staða um áramót hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála þrátt fyrir að aldrei hafi borist fleiri kærumál en árið 2021.
Á árinu 2021 bárust úrskurðarnefndinni 184 kærumál sem er meira en fjórðungs aukning miðað við árið 2020. Aldrei hafa fleiri kærumál borist úrskurðarnefndinni á einu ári en fyrra met er…
Forstöðumaður og formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lætur af störfum.
Forstöðumaður og formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, Nanna Magnadóttir, hefur verið skipaður héraðsdómari frá 3. janúar 2022. Hún hefur fengið lausn frá núverandi embætti frá sama tíma. Nanna var skipuð…