Fréttir
02.11.06
Úrskurđarnefnd umhverfis- og auđlindamála

Velkomin(n) á heimasíðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
Á síðunni er að finna upplýsingar um nefndina, leiðbeiningar um kærur, gagnlega tengla og úrskurði sem nefndin hefur kveðið upp. Leitarvél býður upp á ýmsa valkosti.
Úrskurðarnefndin starfar samkvæmt lögum nr. 130/2011.
Skrifstofan að Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, er opin kl. 9 - 16. Svarað er milli kl. 10 og 12 í síma 5615111. Faxnúmerið er 5615145. Tölvupóstur: uua@uua.is